Einfaldleiki sem hönnun
norkke PURE
sameinar einfaldleika og gæði
PURE Saunan rúmar fjóra einstaklinga, með breiðum bekkjum sem henta vel til að leggjast út af og njóta slökunar.
Veggir, loft og gólf eru úr þykkum CLT (krosslímdu timbri) plötum, sem tryggja hraða og orkusparandi upphitun.
Boðið er upp á bæði viðarofna og rafmagnsofna frá HUUM, sem gerir þér kleift að velja á milli hefðbundinnar eða nútímalegrar saunu.
Saunan er búin með HUUM UKU snjallkerfi, sem gerir þér meðal annars kleift að stjórna hitastigi í símanum þínum.
Hægt er að velja um sérsniðnar innréttingar úr ýmsum viðartegundum, mismunandi lit á klæðningu og torfi eða viðarþaki.










HUUM Drop
Rafmagnsofn
Steinn í aðalhlutverki
Sérlega mild og langvarandi gufa
Stýrt úr símanum
Handhafi Red Dot hönnunarverðlaunanna
HUUM DROP rafmagnsofninn er sléttur og hringlaga, innblásinn af hreinasta frumefni náttúrunnar – vatnsdropa. DROP fékk hin virtu Red Dot hönnunarverðlaunin árið 2015 en auk fagurfræðinnar hefur ofninn marga góða eiginleika. Þessi veggfasti ofn getur tekið allt að 55 kg af steinum, sem er meira en flestir viðarofnar. Hann veitir milda og langvarandi gufu og er með endingargóðu ryðfríu stáli.
Eiginleikar norkke pure
Rúmgott pláss
Hentar vel fyrir 3-4 einstaklinga
Sparar Orku
Veggir, loft og gólf eru úr þykku krosslímdu timbri (CLT plötum), sem sparar orku og hraðar upphitunartíma
Passar vel inn í umhverfið
Saunan er 2x2 metrar og passar því auðveldlega á svalir, í bakgarða eða á pallinn upp í sumarbústað
Rafmagns eða viðarupphitun
Val um rafmagns- eða viðar upphitaða HUUM ofna. Veldu nútímaleg þægindi eða hefðbundna aldagamla upplifun."
Opnunartilboð Gildir til 30. maí
í samstarfi við Fjallakofann
3.200.000
Fullt verð
3.700.000 kr
Hvað er innifalið?
Pure Saunan tilbúin til notkunar
Huum rafmagnsofn
UKU snjallkerfi sem hægt er að stjórna í gegnum símann