Bóka Ráðgjöf
Besta leiðin til að fá tilfinningu fyrir Norkke er að koma og skoða – og af hverju ekki að prófa í leiðinni?
Við tökum vel á móti þér hjá endursöluaðilanum okkar, Fjallakofanum í Hallarmúla 2, hvort sem er í létt spjall og ráðgjöf eða fyrir alvöru prufutíma. Bestu hugmyndirnar (og mögulega bestu kaupin) verða til í saunu.
Pantaðu ráðgjöf hér í bókunarkerfinu okkar til hliðar eða taktu með sundfötin og við hjálpum þér að finna réttu Norkke saununa.
Það er heitt á saununni!
